fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
433

Zidane: Ég vildi halda James

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 25. apríl 2018 07:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Zinedine Zidane, stjóri Real Madrid segir að hann hafi viljað halda James Rodriguez hjá félaginu.

James er í dag á láni hjá Bayern Munich en þýska liðið tekur á móti Real Madrid í undanúrslitum Meistaradeildarinnar á morgun.

„Ég vildi halda honum hjá félaginu, það voru aldrei nein vandamál okkar á milli,“ sagði Zidane.

„Það hann sjálfur sem ákvað að fara og reyna fyrir sér annarsstaðar,“ sagði hann að lokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Besta deild kvenna: Sandra skoraði fernu – Svakaleg endurkoma Stjörnunnar

Besta deild kvenna: Sandra skoraði fernu – Svakaleg endurkoma Stjörnunnar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Varane þakkar stuðninginn og getur ekki beðið eftir endurkomunni

Varane þakkar stuðninginn og getur ekki beðið eftir endurkomunni
433Sport
Í gær

Arteta virðist hafa fulla trú á 16 ára strák – Gæti fengið sæti á bekknum

Arteta virðist hafa fulla trú á 16 ára strák – Gæti fengið sæti á bekknum
433Sport
Í gær

Salah um rifrildið: ,,Ef ég tjái mig verður allt brjálað“

Salah um rifrildið: ,,Ef ég tjái mig verður allt brjálað“