fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
433

Stjóri Roma hefur ekki rætt við leikmenn sína um Mohamed Salah

Ritstjórn DV
Mánudaginn 23. apríl 2018 22:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool tekur á móti Roma í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildarinnar á morgun klukkan 18:45.

Mikil eftirvænting ríkir fyrir leiknum en Mohamed Salah, sóknarmaður Liverpool er að mæta sínum gömlu liðsfélögum eftir að hafa komið til Liverpool frá Roma, síðasta sumar.

Salah hefur verið magnaður á þessari leiktíð og er kominn með 41 mark í öllum keppnum fyrir Liverpool en Eusebio Di Francesco, stjóri Roma segist ekki hafa rætt það við leikmenn sína hvernig þeir eigi að stoppa Egyptann á morgun.

„Ég þarf ekki ræða Salah við leikmenn mína. Þeir vita allir hvað hann getur,“ sagði stjórinn.

„Það má ekki gleymast að ég undirbjó mig fyrir leiki gegn honum á Ítalíu á sínum tíma líka.“

„Það er samt jákvætt fyrir okkur að margir af leikmönnum liðsins þekkja hann vel og ég til það vera ákveðið forskot fyrir okkur,“ sagði stjórinn að lokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem Liverpool greiðir fyrir Slot

Þetta er upphæðin sem Liverpool greiðir fyrir Slot
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Treyju Manchester United fyrir næsta tímabil lekið og stuðningsmenn eru gáttaðir

Treyju Manchester United fyrir næsta tímabil lekið og stuðningsmenn eru gáttaðir
433Sport
Í gær

Allt vitlaust um borð í flugvél – Lét yfirmann sinn heyra það vegna sæta á fyrsta farrými sem ungir menn voru í

Allt vitlaust um borð í flugvél – Lét yfirmann sinn heyra það vegna sæta á fyrsta farrými sem ungir menn voru í
433Sport
Í gær

Ashworth hefur fengið alveg nóg og fer með málið til dómstóla

Ashworth hefur fengið alveg nóg og fer með málið til dómstóla