fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
433

Blikar fengu Hendrickx í vetur en hafa strax framlengt við hann

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 16. apríl 2018 12:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bakvörðurinn öflugi, Jonathan Hendrickx, hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við Breiðablik nú einungis nokkrum mánuðum eftir að hann gekk til liðs við félagið.

Hendrickx hefur farið víða á ferli sínum en árið 2012 fór hann frá belgíska liðinu Standard Liège til hollenska 1. deildarliðsins Fortuna Sittard þar sem hann lék til ársins 2014.

Þaðan lá leiðin til FH þar sem hann var lykilmaður í meistaraliði félagsins árin 2015 og 2016, en árið 2017 var Hendrickx svo seldur til portúgalska liðsins Leixões.

Hendricks gekk til liðs við Breiðablik í nóvember síðastliðinn.

Athygli vekur að Blikar semja aftur við Hendrickx án þess að hann hafi tekið þátt í mótsleik fyrir félagið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Varane þakkar stuðninginn og getur ekki beðið eftir endurkomunni

Varane þakkar stuðninginn og getur ekki beðið eftir endurkomunni
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Verðandi stjóri Liverpool minnir hann á goðsögnina

Verðandi stjóri Liverpool minnir hann á goðsögnina
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

England: Sheffield er fallið úr efstu deild – Burnley fékk stig í Manchester

England: Sheffield er fallið úr efstu deild – Burnley fékk stig í Manchester
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arteta virðist hafa fulla trú á 16 ára strák – Gæti fengið sæti á bekknum

Arteta virðist hafa fulla trú á 16 ára strák – Gæti fengið sæti á bekknum
433Sport
Í gær

Hefur Klopp trú á að Liverpool geti unnið titilinn? – ,,Nei, það segir þér svarið“

Hefur Klopp trú á að Liverpool geti unnið titilinn? – ,,Nei, það segir þér svarið“
433Sport
Í gær

Arsenal vill verðlauna hann með nýjum samningi

Arsenal vill verðlauna hann með nýjum samningi