fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
433

Ramos fær ekkert bann fyrir að mæta í leikmannagöngin

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 13. apríl 2018 12:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid tók á móti Juventus í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í vikunni en leiknum lauk með 3-1 sigri gestanna.

Mario Mandzukic skoraði tvívegis fyrir gestina ásamt Blaise Matuidi en það var Cristiano Ronaldo sem minnkaði muninn fyrir heimamenn á lokamínútum leiksins með marki úr vítaspyrnu og Real fer því áfram í undanúrslit keppninnar, samanlegt 4-3.

Sergio Ramos fyrirliði Real Madrid var í banni í leiknum en hann ákvað að koma sér fyrir rétt við varamannabekkina undir lok leiks.

UEFA skoðaði málið og íhugaði að dæma Ramos í bann, hann slapp hins vegar rétt fyrir horn.

Ramos verður því klár í slaginn þegar Real Madrid mætir FC Bayern í undanúrslitum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tjáir sig um framtíð Greenwood – ,,Þá getum við rætt málin“

Tjáir sig um framtíð Greenwood – ,,Þá getum við rætt málin“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Heppinn að vera með meðvitund eftir ‘árásina’ í gær – Sjáðu óhugnanlegt myndband

Heppinn að vera með meðvitund eftir ‘árásina’ í gær – Sjáðu óhugnanlegt myndband
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Einkunnir Tottenham og Arsenal – Havertz valinn bestur

Einkunnir Tottenham og Arsenal – Havertz valinn bestur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Besta deildin: Tvö rauð spjöld á loft er FH vann á Akranesi – Vestri komið með sex stig

Besta deildin: Tvö rauð spjöld á loft er FH vann á Akranesi – Vestri komið með sex stig