fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
433

Salah telur að meiðslin séu ekki alvarleg

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 4. apríl 2018 21:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool gekk frá Manchester City í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld.

Liverpool vann 3-0 sigur á Anfield og þarf stórslys svo liðið fari ekki áfram í undanúrslit.

Mohamed Salah, besti leikmaður Liverpool fór meiddur af velli í síðari hálfleik. Hann er þó brattur.

,,Við missum Salah í meiðsli og Henderson í bann,“
sagði Jurgen Klopp eftir leik.

,,Mo segir að honum líði vel en við verðum að bíða og sjá.“

Liverpool mætir Everton á laugardag og City í seinni leiknum næsta þriðjudag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mun Arsenal kaupa sóknarmann í vanda frá Chelsea í sumar?

Mun Arsenal kaupa sóknarmann í vanda frá Chelsea í sumar?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fór beint undir hnífinn eftir vafasama hegðun sína um helgina

Fór beint undir hnífinn eftir vafasama hegðun sína um helgina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sögðu frá kjaftasögu úr Kaplakrika – Mun yfirmaður Heimis á endanum taka við starfinu hans?

Sögðu frá kjaftasögu úr Kaplakrika – Mun yfirmaður Heimis á endanum taka við starfinu hans?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Paul Pogba í viðræðum við áhugavert félag í Bandaríkjunum

Paul Pogba í viðræðum við áhugavert félag í Bandaríkjunum
433Sport
Í gær

Dýrlingarnir vilja fá fyrrum aðstoðarmann Solskjær

Dýrlingarnir vilja fá fyrrum aðstoðarmann Solskjær
433Sport
Í gær

Sú umdeilda setur allt á hliðina með kynþokkafullum myndum úr sumarfríi

Sú umdeilda setur allt á hliðina með kynþokkafullum myndum úr sumarfríi