fbpx
Mánudagur 18.ágúst 2025
433

Leikmaður City sendi Jurgen Klopp smáskilaboð eftir dráttinn í Meistaradeildinni

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 17. mars 2018 13:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dregið var í 8-liða úrslit Meistaradeildarinnar í gær og eru allar viðureignirar athyglisverðar.

Liverpool og Manchester City mætast en þau voru einu ensku liðin sem eftir voru í pottinum í ár.

Liðin hafa mæst í tvígang á þessari leiktíð, City vann fyrir áramót en Liverpool vann seinni leik liðanna á Anfield eftir áramót.

Ilkay Gundogan, miðjumaður City ákvað að enda Jurgen Klopp skilaboð eftir dráttinn en þeir unnu saman hjá Dortmund á sínum tíma.

„Gundogan sendi mér skilaboð eftir dráttinn, Bid bald sendi hann mér,“ sagði Klopp.

„Það þýðir í raun bara sjáumst fljótt eða sjáumst á scouser ensku,“ sagði hann að lokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Neville segir að United verði að leysa málið í hvelli – Annars muni þetta skemma vinnu liðsins

Neville segir að United verði að leysa málið í hvelli – Annars muni þetta skemma vinnu liðsins
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sæbjörn furðar sig á vinnubrögðunum í Kópavogi – „Mér finnst þetta gjörsamlega glórulaust“

Sæbjörn furðar sig á vinnubrögðunum í Kópavogi – „Mér finnst þetta gjörsamlega glórulaust“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tsimikas að yfirgefa Liverpool

Tsimikas að yfirgefa Liverpool
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Besta deildin: Víkingar með sterkan sigur gegn ÍA

Besta deildin: Víkingar með sterkan sigur gegn ÍA
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Rooney þátturinn að hefjast

Rooney þátturinn að hefjast
433Sport
Í gær

England: Chelsea byrjar á jafntefli – Wood með tvennu í fyrsta leik

England: Chelsea byrjar á jafntefli – Wood með tvennu í fyrsta leik
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Manchester United og Arsenal – Onana ekki í hópnum

Byrjunarlið Manchester United og Arsenal – Onana ekki í hópnum
433Sport
Í gær

Á leið aftur til Englands eftir misheppnaða dvöl á Ítalíu

Á leið aftur til Englands eftir misheppnaða dvöl á Ítalíu
433Sport
Í gær

Handviss um að Alonso taki við Liverpool

Handviss um að Alonso taki við Liverpool