fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
433

Heimir um valið á Kolbeini – Ranieri hrósaði honum mikið

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 16. mars 2018 13:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari valdi Kolbein Sigþórsson í fyrsta sinn í landsliðshóp í dag. Kolbeinn fer með liðinu til Bandaríkjanna í leiki gegn Mexíkó og Perú.

Kolbeinn lék síðast landsleik sumarið 2016 á Evrópumótinu í Frakklandi.

Hann er að snúa til baka eftir meiðsli og lék með varaliði Nantes á dögunum.

Meira:
Kolbeinn mættur aftur í landsliðið – Sjáðu nýjasta hópinn

,,Við höfum ekki séð hann spila, við vitum allir hvað hann getur. Vitum hvað hann gerir yfrir íslenska landsliðið,“ sagði Heimir um valið á Kolbeini.

,,Okkur langar til að sjá hann spila og æfa, meta hvort við fylgjumst með honum í framhaldinu. Við vildum sjá hvernig hann er í hópnum og hvernig standið er á honum.“

,,Hann er í mjög góðu standi, honum líður vel. Ég átti gott spjall við Claudio Ranieri og hann hrósaði honum mikið, hvernig hann hefur verið í endurkomu sinni. Við viljum sjá hann, í samráði við Nantes má hann koma með okkur. Þetta er í samráði við félagið og við þökkum fyrir það.“

,,Við munum meta hann, ef við treystum honum til að spila þá spilar hann. Við viljum fá að meta hvar hann er í sinni endurkomu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum
Kemur Gyokeres til varnar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Salah snýr aftur

Salah snýr aftur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mikil reiði í garð FIFA vegna miðaverðs á HM – Kalla eftir breytingu

Mikil reiði í garð FIFA vegna miðaverðs á HM – Kalla eftir breytingu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Albert svarar fyrir stríðið við Arnar Þór og fræga Twitter færslu Eiðs Smára – „Það var raunin, hann gróf sína eigin gröf og rest in peace“

Albert svarar fyrir stríðið við Arnar Þór og fræga Twitter færslu Eiðs Smára – „Það var raunin, hann gróf sína eigin gröf og rest in peace“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Axel Óskar tekur slaginn áfram með Aftureldingu í Lengjudeildinni

Axel Óskar tekur slaginn áfram með Aftureldingu í Lengjudeildinni
433Sport
Í gær

Telja að letjandi umhverfi á Íslandi sé ástæða þess að ungir menn koma heim – Geti þrefaldað sig í launum hér á landi

Telja að letjandi umhverfi á Íslandi sé ástæða þess að ungir menn koma heim – Geti þrefaldað sig í launum hér á landi
433Sport
Í gær

Albert fer yfir daginn þar sem alþjóð frétti af því að hann væri sakaður um nauðgun – „Ég vissi hvað gerðist þetta kvöld“

Albert fer yfir daginn þar sem alþjóð frétti af því að hann væri sakaður um nauðgun – „Ég vissi hvað gerðist þetta kvöld“