fbpx
Miðvikudagur 07.maí 2025
433

Þetta er upphæðin sem Liverpool vill fá fyrir Salah ef Real Madrid bankar á dyrnar

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 11. mars 2018 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mohamed Salah, sóknarmaður Liverpool hefur slegið í gegn með enska liðinu á þessari leiktíð.

Hann hefur skorað 24 mörk í ensku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð og lagt upp önnur 8 og verið besti leikmaður liðsins á þessari leiktíð.

Salah er orðaður við Real Madrid í spænska miðlinum El Confidential í dag en Egyptinn er sagður opinn fyrir því að spila fyrir spænska stórliðið.

Liverpool mun hins vegar ekki selja hann fyrir minni upphæð en Philippe Coutinho sem fór til Barcelona í janúar fyrir rúmlega 140 milljónir punda.

Liverpool er sagt vilja fá í kringum 180 milljónir evra fyrir Salah sem er jafn mikið og PSG þarf að borga Monaco fyrir Kylian Mbappe.

Salah kom til Liverpool í sumar frá Roma en enska liðið borgaði 36 milljónir punda fyrir hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Yfirgaf veitingastað pöddufullur og nú vill fólkið að hann selji hlut sinn í hvelli

Yfirgaf veitingastað pöddufullur og nú vill fólkið að hann selji hlut sinn í hvelli
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Færa leik til Tottenham svo United hafi ekkert forskot ef bæði lið komast í úrslit

Færa leik til Tottenham svo United hafi ekkert forskot ef bæði lið komast í úrslit
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Segir frá símtali sem hann átti við Óskar Hrafn á föstudag – „Hann sagði að það væri ekki fræðilegur möguleiki“

Segir frá símtali sem hann átti við Óskar Hrafn á föstudag – „Hann sagði að það væri ekki fræðilegur möguleiki“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þynnkan hrellir Liverpool – Gerðist í annað sinn á fimm árum

Þynnkan hrellir Liverpool – Gerðist í annað sinn á fimm árum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sá eftirsótti sagður hafa tekið ákvörðun

Sá eftirsótti sagður hafa tekið ákvörðun
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Vandræðalegt fyrir Carragher – Gagnrýndi fólk fyrir að gera nákvæmlega það sama og hann hefur gjarnan gert

Vandræðalegt fyrir Carragher – Gagnrýndi fólk fyrir að gera nákvæmlega það sama og hann hefur gjarnan gert
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Líf og fjör í Kópavogi og Gylfi kominn á blað – Sjáðu allt það helsta úr umferðinni

Líf og fjör í Kópavogi og Gylfi kominn á blað – Sjáðu allt það helsta úr umferðinni
433Sport
Í gær

Lýsir viðbrögðum Arnars er hann horfði á sitt fyrrum lið með berum augum um helgina – „Átti ekki til orð“

Lýsir viðbrögðum Arnars er hann horfði á sitt fyrrum lið með berum augum um helgina – „Átti ekki til orð“
433Sport
Í gær

Ísland vann og tryggði efsta sætið

Ísland vann og tryggði efsta sætið