fbpx
Miðvikudagur 07.maí 2025
433

Tekur Gylfi næstu vítaspyrnu Everton?

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 11. mars 2018 10:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Everton tók á móti Brighton í ensku úrvalsdeildinni í gærdag en leiknum lauk með 2-0 sigri heimamanna.

Það var Cenk Tosun sem skoraði mark heimamanna í gær og þá varð Gaetan Bong fyrir því óláni að skora sjálfsmark og lokatölur því 2-0 fyrir Everton.

Á 88. mínútu var brotið á Dominic Calvert-Lewin innan vítateigs og steig Wayne Rooney á punktinn en hann misnotaði spyrnuna.

Sam Allardyce, stjóri Everton staðfesti það svo eftir leik að Rooney fengi ekki að taka næstu spyrnu liðsins en Gylfi Þór Sigurðsson er leikmaður Everton eins og flestum ætti að vera kunnugt.

Hann var vítaskytta Swansea þegar að hann spilaði með þeim en hann er afar öruggur á punktinum og hafa stuðningsmenn Everton meðal annars kallað eftir því að hann taki næstu spyrnur.

Þá kemur Leighton Baines sterklega til greina en hann hefur verið vítaskytta liðsins, undanfarin ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Líkleg byrjunarlið í stórleiknum í París í kvöld – Fáum við dramatík og læti?

Líkleg byrjunarlið í stórleiknum í París í kvöld – Fáum við dramatík og læti?
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Húfan sem Piers Morgan er með á leið til Parísar vekur mikla athygli

Húfan sem Piers Morgan er með á leið til Parísar vekur mikla athygli
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Wenger segir Trent ekki segja satt – Útskýrir hvernig Real Madrid gerir hlutina þegar þeir vilja stórstjörnu

Wenger segir Trent ekki segja satt – Útskýrir hvernig Real Madrid gerir hlutina þegar þeir vilja stórstjörnu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Trump með hugmynd um bjóða Rússum um að taka þátt í HM í fótbolta – Gæti hjálpað til við að ljúka innrás þeirra

Trump með hugmynd um bjóða Rússum um að taka þátt í HM í fótbolta – Gæti hjálpað til við að ljúka innrás þeirra
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin – Yrði mikið áfall fyrir Chelsea

Ofurtölvan stokkar spilin – Yrði mikið áfall fyrir Chelsea
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sonur Ronaldo í fyrsta sinn í landsliði Portúgals – „Ég er stoltur af þér“

Sonur Ronaldo í fyrsta sinn í landsliði Portúgals – „Ég er stoltur af þér“