fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433

Liverpool upp í 2. sætið eftir stórsigur á West Ham

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 24. febrúar 2018 16:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fimm leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í dag og var þeim að ljúka núna rétt í þessu.

Liverpool vann þægilegan 4-1 sigur á West Ham á Anfield og lyftir sér þar með upp í annað sæti deildarinnar í 57 stig.

Jóhann Berg Guðmundsson spilaði allan leikinn í 1-1 jafntefli Burnley og Southampton en það var Ashley Barnes sem skoraði mark Burnley í leiknum.

Þá gerðu Newcastle og Bournemouth dramatískt jafntefli og WBA tapaði enn einum leiknum, nú fyrir Huddersfield, 1-2.

Úrslit og markaskorara má sjá hér fyrir neðan.

AFC Bournemouth 2 – 2 Newcastle United
0-1 Dwight Gayle (17′)
0-2 Dwight Gayle (45′)
1-2 Adam Smith (80′)
2-2 Dan Gosling (89′)

Brighton & Hove Albion 4 – 1 Swansea City
1-0 Glenn Murray (18′)
2-0 Glenn Murray (69′)
3-0 Anthony Knockhaert (73′)
3-1 Lewis Dunk (sjálfsmark 85′)
4-1 Jurgen Locadia (90′)

Burnley 1 – 1 Southampton
1-0 Ashley Barnes (67′)
1-1 Manolo Gabbiadini (90′)

Liverpool 4 – 1 West Ham United
1-0 Emre Can (29′)
2-0 Mohamed Salah (51′)
3-0 Roberto Firmino (57′)
3-1 Michail Antonio (59′)
4-1 Sadio Mane (77′)

West Bromwich Albion 1 – 2 Huddersfield Town
0-1 Rajiv van La Parra (47′)
0-2 Steve Mounie (56′)
1-2 Craig Dawson (64′)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum
Góð tíðindi af Orra
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fer frítt frá Liverpool

Fer frítt frá Liverpool