fbpx
Þriðjudagur 23.september 2025
433

De Gea að verða launahæsti markmaður heims

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 23. febrúar 2018 19:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David de Gea, markmaður Manchester United er að skrifa undir nýjan samning við enska félagið en það er fjölmiðlar á Bretlandi sem greina frá þessu.

De Gea hefur verið algjör lykilmaður í liði United, undanfarin ár en hann var nálægt því að ganga til liðs við Real Madrid sumarið 2015.

Markmaðurin hefur áfram verið sterklega orðaður við Real Madrid og vill United nú endurnýja við hann til þess að koma í veg fyrir það að hann fari aftur til Spánar.

Samkvæmt miðlum á Englandi er félagið tilbúið að borga honum 220.000 pund á viku sem myndi gera hann að launahæsta markmanni í heimi.

Þá yrði hann á meðal launahæstu leikmanna Manchester United, á eftir þeim Alexis Sanchez, Paul Pogba og Zlatan Ibrahimovic.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Áfall fyrir Arsenal – Madueke verður frá í nokkra mánuði

Áfall fyrir Arsenal – Madueke verður frá í nokkra mánuði
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Tölfræði hjá Arsenal sem vekur athygli – Þessi hefur átt flestar marktilraunir

Tölfræði hjá Arsenal sem vekur athygli – Þessi hefur átt flestar marktilraunir
433
Fyrir 7 klukkutímum

Skítleg hegðun Maguire um helgina vekur athygli – Sjáðu myndbandið

Skítleg hegðun Maguire um helgina vekur athygli – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu atvikið – De Zerbi snarbilaður í skapinu og fékk rautt spjald í kvöld

Sjáðu atvikið – De Zerbi snarbilaður í skapinu og fékk rautt spjald í kvöld
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Blikar telja sig hafa verið rænda á Hlíðarenda í kvöld: – Sjáðu atvikið – „Þetta er bara rán“

Blikar telja sig hafa verið rænda á Hlíðarenda í kvöld: – Sjáðu atvikið – „Þetta er bara rán“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hvernig leikmenn Arsenal fögnuðu í gær vekur umtal – Sjáðu myndbandið

Hvernig leikmenn Arsenal fögnuðu í gær vekur umtal – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Svartnætti í Vesturbæ – Telur að meðvirkni með Óskari sé að reynast dýrkeypt og óttast það versta

Svartnætti í Vesturbæ – Telur að meðvirkni með Óskari sé að reynast dýrkeypt og óttast það versta
433Sport
Í gær

Real Madrid á eftir undrabarni í Championship

Real Madrid á eftir undrabarni í Championship
433Sport
Í gær

Nýrri stjörnu Liverpool alveg sama um þetta

Nýrri stjörnu Liverpool alveg sama um þetta