Romelu Lukaku hefur skorað tólf mörk fyrir Manchester United í ensku úrvalsdeildinni og lagt upp fimm mörk.
Sóknarmaðurinn kostaði United 75 milljónir punda síðasta sumar þegar hann kom frá Everton.
Lukaku heldur nánast sömu tölfræði og hann hafði á ferli sínum hjá Everton.
Lukaku hefur skorað talsvert gegn minni liðum deildarinnar en ekki náð að finna sig í stóru leikjunum.
Tölfræði hans er hér að neðan.