fbpx
Þriðjudagur 23.september 2025
433

Fonte að fara frá West Ham til Kína

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 22. febrúar 2018 14:40

Jose Fonte var áður á mála hjá West Ham og Southamton í ensku úrvalsdeildinni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Fonte miðvörður West Ham er að yfirefa félagið á næstu dögum ef marka má ensk blöð.

Sagt er að Fonte sé að semja við Dalian Yifang í Kína en glugginn þar lokar í næstu viku.

Dalian Yifang kom sér upp í úrvalsdeildina á síðustu leiktíð og vill styrkja liðið sitt.

Fonte er ekki í plönum David Moyes og því hentar það Fonte vel að fara til Kína fyrir 5,5 milljónir evra.

Launin hans myndu hækka hressilega við það að fara til Kína.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Drengurinn sem reif sig í gang: Úr PlayStation í að verða bestur í heimi

Drengurinn sem reif sig í gang: Úr PlayStation í að verða bestur í heimi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Donnarumma vekur athygli – Leikur í ódýrari útgáfu af treyju City

Donnarumma vekur athygli – Leikur í ódýrari útgáfu af treyju City
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Áfall fyrir Arsenal – Madueke verður frá í nokkra mánuði

Áfall fyrir Arsenal – Madueke verður frá í nokkra mánuði
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Verður Sigurvin næsti þjálfari FH?

Verður Sigurvin næsti þjálfari FH?
433Sport
Í gær

Birtir morðhótun sem hann fékk í gær eftir að hafa birt myndir af fólki

Birtir morðhótun sem hann fékk í gær eftir að hafa birt myndir af fólki
433Sport
Í gær

Bróðir Garnacho í hnífabardögum á netinu – „„Þú ert 150 kíló, farðu í helvítis ræktina“

Bróðir Garnacho í hnífabardögum á netinu – „„Þú ert 150 kíló, farðu í helvítis ræktina“