fbpx
Þriðjudagur 23.september 2025
433

Enska landsliðið reynir að fá McTominay til að velja þá

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 22. febrúar 2018 20:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

England reynir að hfa betur gegn Skotlandi í baráttunni um Scott McTominay miðjumann Manchester United.

McTominay er frá Englandi en amma hans og afi eru frá Skotlandi og því gæti hann spilað fyrir skoska liðið.

Þessi 21 árs gamli miðjumaður hefur aldrei spilað fyrir yngri landslið Englands.

Nú eru Englendingar að fatta að McTominay gæti orðið öflugur spilari en hann hefur byrjað síðustu leiki United.

Því eru Englendingar að reyna að sannfæra McTominay um að koma í leiki U21 árs landsliðsins í næsta mánuði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hreinsar allt af samfélagsmiðlum eftir að hafa fengið skammir í hattinn um helgina

Hreinsar allt af samfélagsmiðlum eftir að hafa fengið skammir í hattinn um helgina
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Með alvarlegan heilaskaða eftir atvik um helgina – Er haldið sofandi og algjör óvissa um hvað gerist

Með alvarlegan heilaskaða eftir atvik um helgina – Er haldið sofandi og algjör óvissa um hvað gerist
433
Fyrir 10 klukkutímum

Skítleg hegðun Maguire um helgina vekur athygli – Sjáðu myndbandið

Skítleg hegðun Maguire um helgina vekur athygli – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Óhugnanlegt myndband náðist um helgina – Réðst á manninn sem hefur ekki farið í klippingu lengi

Óhugnanlegt myndband náðist um helgina – Réðst á manninn sem hefur ekki farið í klippingu lengi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Valsmenn björguðu stigi í uppbótartíma – Halda góðu forskoti á Blika í baráttu um Evrópu

Valsmenn björguðu stigi í uppbótartíma – Halda góðu forskoti á Blika í baráttu um Evrópu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Dembele vann Ballon d’Or kjörið í kvöld – Yamal endaði í öðru sæti

Dembele vann Ballon d’Or kjörið í kvöld – Yamal endaði í öðru sæti
433Sport
Í gær

Svartnætti í Vesturbæ – Telur að meðvirkni með Óskari sé að reynast dýrkeypt og óttast það versta

Svartnætti í Vesturbæ – Telur að meðvirkni með Óskari sé að reynast dýrkeypt og óttast það versta
433Sport
Í gær

EIginkona eiganda West Ham að munnhöggvast við stuðningsmenn félagsins sem eru reiðir

EIginkona eiganda West Ham að munnhöggvast við stuðningsmenn félagsins sem eru reiðir