Emre Can miðjumaður Liverpool er yfirleitt með útlitið á hreinu og það hefur sannað sig.
Í samvinnu við H&M er þýski miðjumaðurinn að gefa út fatalínu.
Um er að ræða jakkafatalínu sem Can mun koma að og hanna með H&M.
Can gæti verið að fara frá Liverpool í sumar en þá er samningur hans við félagið á enda.
Talið er að Can muni fara til Juventus í sumar og fer þá frítt frá Liverpool.