Það var mikið fjör í enska bikarnum en 16 liða úrslitin kláruðust í gær. Þar vann Wigan sigur á Manchester City.
City lék manni færri allan síðari hálfleikinn og Will Grigg tryggði Wigan 1-0 sigur.
Tottenham og Rochdale þurfa að mætast aftur eftir jafntefli.
Manchester United vann sigur á Huddersfield og Chelsea er komið í næstu umferð.
Lið umferðarinnar er her að neðan.