fbpx
Miðvikudagur 20.ágúst 2025
433

Eiður Smári: Ég var leiður þegar ég fór frá Chelsea

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 18. febrúar 2018 17:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Ég tel að Eden Hazard sé besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar,“ sagði Eiður Smári Guðjohnsen um Eden Hazard kantmann Chelsea.

Hazard er sagður á óskalista Real Madrid en Eiður þekkir það sjálfur að fara frá Chelsea og til Spánar.

Árið 2006 fór Eiður frá Chelsea og gekk í raðir Barcelona.

,,Það er flókið að lesa í þetta, leikmenn hafa mismunandi metnað og ég þekki hann ekki mjög vel. Hann þarf bara að vera glaður, þegar ég yfirgaf Chelsea þá vildi ég í raun ekki fara.“

,,Ég var í þeirri stöðu, við erum samt að tala um Barcelona og það var nánast ekki hægt að hafna þeim. Þetta er jákvæður hausverkur fyrir Hazard, Chelsea er frábært félag. Ég elska félagið og elskaði tíma minn þar, ég var leiður þegar ég fór.“

,,Ég vona að hann búi til fleiri minningar áður en hann fer, ég vona að hann verði áfram hjá Chelsea.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tryggja sér norska ungstirnið á láni frá City

Tryggja sér norska ungstirnið á láni frá City
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ten Hag krækir í öflugan leikmann frá Manchester City

Ten Hag krækir í öflugan leikmann frá Manchester City
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Reynir að greina leik Gyokeres og hvað Arsenal þarf frá honum

Reynir að greina leik Gyokeres og hvað Arsenal þarf frá honum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

United búið að finna ódýrari týpuna af Baleba sem hefur svipaða eiginleika

United búið að finna ódýrari týpuna af Baleba sem hefur svipaða eiginleika
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fer Andre Onana aftur til Inter?

Fer Andre Onana aftur til Inter?
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hjörvar greip um andlit sitt vegna umdeildra ummæla Gunnars – Gæti hann þó hafa hitt naglann á höfuðið?

Hjörvar greip um andlit sitt vegna umdeildra ummæla Gunnars – Gæti hann þó hafa hitt naglann á höfuðið?
433Sport
Í gær

Cuti Romero óvænt að gera nýjan og stóran samning við Spurs

Cuti Romero óvænt að gera nýjan og stóran samning við Spurs
433Sport
Í gær

Galdraði KR upp úr fallsæti og nálægt efri hluta deildarinnar

Galdraði KR upp úr fallsæti og nálægt efri hluta deildarinnar