fbpx
Þriðjudagur 21.október 2025
433

Mourinho sakar blaðamenn um harkalegar lygar

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 16. febrúar 2018 16:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho stjóri Manchester United sakar blaðamenn um harkalegar lygar þegar fjallað er um Paul Pogba.

Pogba hefur ekki spilað vel síðustu vikur og ensk blöð farið á flug. Mourinho sakar menn um harkalegar lygar.

,,Ég get talað fyrir hönd Paul án þess að það séu vandamál, Paul er sammála því að hann sé ekki að spila vel og það er það eina sem er í gangi. Ef þú vilt tala um þetta rétt, þá eru sögur ykkar ekki réttar. Mest af því sem þú getur skrifað og lesið, segjum þetta satt. Það eru lygar,“ sagði Mourinho.

,,Þið ættuð að fara vel með orð ykkar og þegar þið segið mikið af sögusögnum, þá getið þið frekar skrifað mikið af lygum.“

,,Ég ræði ekki samtöl mín við leikmenn, það er stór lygi að samband okkar sé ekki gott, að við tölum ekki saman, að við séum ekki sammála um stöðu hans í liðinu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Flosi formaður tjáir sig um brottreksturinn – „Gengið og stemningin undanfarið ekki verið með þeim hætti sem Breiðablik vill standa fyrir“

Flosi formaður tjáir sig um brottreksturinn – „Gengið og stemningin undanfarið ekki verið með þeim hætti sem Breiðablik vill standa fyrir“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Breiðablik staðfestir brotthvarf Halldórs – Ólafur Ingi tekur við

Breiðablik staðfestir brotthvarf Halldórs – Ólafur Ingi tekur við
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Yfirlýsing frá Hlíðarenda: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur við aðkomu okkar að málinu“

Yfirlýsing frá Hlíðarenda: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur við aðkomu okkar að málinu“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Rooney segir að Salah sé ekki sökudólgurinn – Kallar eftir því að annarri stjörnu verði hent á bekkinn

Rooney segir að Salah sé ekki sökudólgurinn – Kallar eftir því að annarri stjörnu verði hent á bekkinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum
Potter tekinn við
433Sport
Í gær

Freyr segir Gylfa hafa hitt naglann á höfuðið – „Erfitt að höndla ef þú gerir hlutina ekki rétt“

Freyr segir Gylfa hafa hitt naglann á höfuðið – „Erfitt að höndla ef þú gerir hlutina ekki rétt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

„Stundum þarftu bara að komast í rétt umhverfi til að blómstra“

„Stundum þarftu bara að komast í rétt umhverfi til að blómstra“