fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433

Arsenal tilkynnti óvart um félagaskipti Aubameyang til félagsins

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 31. janúar 2018 09:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pierre-Emerick Aubameyang er að ganga til liðs við Arsenal en reikna má með því að skiptin klárist áður en glugginn lokar í kvöld.

Félagaskiptin hafa legið ansi lengi í loftinu en hann kemur til félagsins frá Borussia Dortmund í Þýskalandi.

Kaupverðið er í kringum 55 milljónir punda og skrifar hann undir þriggja og hálfs árs samning við félagið.

Eitthvað klúður átti sér stað hjá félaginu í morgun þegar að heimasíða Arsenal tilkynnti óvart um félagaskiptin en eins og áður sagði hafa þau ekki ennþá verið staðfest.

Arsene Wenger, stjóri Arsenal var mættur í viðtal þar sem hann ræddi skiptin, sem á ennþá eftir að staðfesta en myndband af þessu má sjá hér fyrir neðan.

Tilboð á gluggadegi Fótboltaspilið Beint í mark er á sérstöku tilboði í dag á gluggadegi, nýttu tækifærið og keyptu þetta frábæra spil með því að smella hérna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum
Góð tíðindi af Orra
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fer frítt frá Liverpool

Fer frítt frá Liverpool