West Ham er að ganga frá sammningu um Joao Mario miðjumanni Inter. BBC segir frá.
Mario er 25 ára gamall en hann mun ganga í raðir West Ham áður en glugginn lokar í næstu viku.
Samkomulag er á milli West Ham og Inter og nú þarf að klára alla pappíra. Hann kemur á láni
Mario er 25 ára gamall landsliðsmaður Portúgals en hann kom til Inter árið 2016.
Þá kostaði hann Inter 35 milljónir punda frá Sporting Lisbon en West Ham getur keypt hann næsta sumar.