fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433

Hörður Björgvin biðst afsökunar á mistökum sínum

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 24. janúar 2018 09:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hörður Björgvin Magnússon átti erfiðan dag á skrifstofunni þegar Manchester City heimsótti Bristol City í seinni leiknum í undanúrslitum enska deildarbikarsins í gær.

Eftir 2-1 tap á útivelli voru lærisveinar Lee Johnson brattir fyrir heimsókn besta lið Englands.

Allt var á góðu róli þangað til á 43 mínútu leiksins þegar leikmenn Bristol City voru í vandræðum með að koma boltanum frá.

Boltinn barst svo til Harðar í teig Bristol City og í stað þess að hreinsa boltanum í burtu reyndi hann að halda Bernardo Silva frá sér. Það mistókst og Bernando komst í boltann og setti hann á Leroy Sane sem skoraði. Slæm mistök Harðar.

City vann að lokum 2-3 sigur og samanlagt 5-3. Hörður fór á Twitter eftir leik og baðst afsökunar.

,,Þetta var stórt kvöld fyrir okkur, við sýndum af hverju við getum gert frábæra hluti,“
sagði Hörður.

,,Ég biðst afsökunar á mistökum mínum og ég mun læra af þessu, núna einbeiti ég mér að deildinni og geri mitt besta fyrir félagið sem mér þykir svo vænt um.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

City ekki komið langt í viðræðum um Donnarumma – Vilja ekki missa Ederson

City ekki komið langt í viðræðum um Donnarumma – Vilja ekki missa Ederson
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea