Arsenal tók á móti Chelsea í seinni leik liðanna í undanúrslitum enska Deildarbikarsins í kvöld en leiknum lauk með 2-1 sigri heimamanna.
Eden Hazard kom Chelsea yfir strax á 7. mínútu en Antonio Rudiger skoraði sjálfsmark á 12. mínútu og staðan því 1-1 í hálfleik.
Granit Xhaka skoraði svo sigurmark leiksins á 60. mínútu og lokaatölur því 2-1 fyrir Arsenal.
Einkunnir úr leiknum frá Sky Sports má sjá hér fyrir neðan.
Arsenal: Ospina (6), Bellerin (7), Mustafi (7), Koscielny (7), Monreal (8), Elneny (7), Xhaka (7), Wilshere (7), Ozil (8), Iwobi (6), Lacazette (6)
Chelsea: Caballero (5), Azpilicueta (5), Christensen (5), Rudiger (4), Moses (5), Bakayoko (5), Kante (6), Alonso (5), Willian (n/a), Hazard (7), Pedro (6)
Varamenn: Barkley (5)