fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433

Arsene Wenger: Sanchez málið truflaði leikmenn liðsins

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 24. janúar 2018 22:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal tók á móti Chelsea í seinni leik liðanna í undanúrslitum enska Deildarbikarsins í kvöld en leiknum lauk með 2-1 sigri heimamanna.

Eden Hazard kom Chelsea yfir strax á 7. mínútu en sjálfsmark frá Antonio Rudiger og mark frá Granit Xhaka í síðari hálfleik sá um að tryggja Arsenal 2-1 sigur í leiknum.

Arsene Wenger, stjóri Arsenal hlakkar til að mæta aftur á Wembley með sína menn.

„Við sýndum þeim of mikla virðingu í fyrri hálfleik og vorum hræddir við að sækja á þá og þeir nýttu sér það,“ sagði Wenger.

„Við löguðum ákveðna hluti í síðari hálfleik og eftir það stjórnuðum við leikmum. Það var slæmt að missa Sanchez en núna er enginn að hugsa um það lengur. Sanchez málið truflaði aðra leikmenn í liðinu en núna eru allir einbeittir.“

„Það er alltaf gaman að spila á Wembley og við hlökkum til,“ sagði hann að lokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Íslenskt teymi í Belfast

Íslenskt teymi í Belfast
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Framherjinn eftirsótti hafnaði gylliboði frá Rússlandi

Framherjinn eftirsótti hafnaði gylliboði frá Rússlandi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Draga sig úr enska landsliðshópnum – Leikmenn Chelsea og Manchester City koma inn

Draga sig úr enska landsliðshópnum – Leikmenn Chelsea og Manchester City koma inn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gæti flutt aftur til Birmingham í janúar

Gæti flutt aftur til Birmingham í janúar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Real Madrid setur sig í stellingar þar sem illa gengur að semja við Vinicius

Real Madrid setur sig í stellingar þar sem illa gengur að semja við Vinicius
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kallar fréttirnar af Conte skáldskap

Kallar fréttirnar af Conte skáldskap
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Rooney á því að þetta séu kaup tímabilsins – „Eftir allt sem hann gekk í gegnum“

Rooney á því að þetta séu kaup tímabilsins – „Eftir allt sem hann gekk í gegnum“
433Sport
Í gær

Mikið undir hjá Íslandi í fyrramálið eftir glæstan sigur um helgina

Mikið undir hjá Íslandi í fyrramálið eftir glæstan sigur um helgina
433Sport
Í gær

Mancini að taka að sér áhugavert starf

Mancini að taka að sér áhugavert starf