fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433

Antonio Conte: Þetta eru vonbrigði fyrir mig, leikmennina og stuðnignsmennina

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 24. janúar 2018 22:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal tók á móti Chelsea í seinni leik liðanna í undanúrslitum enska Deildarbikarsins í kvöld en leiknum lauk með 2-1 sigri heimamanna.

Eden Hazard kom Chelsea yfir strax á 7. mínútu en sjálfsmark frá Antonio Rudiger og mark frá Granit Xhaka í síðari hálfleik sá um að tryggja Arsenal 2-1 sigur í leiknum.

Antonio Conte, stjóri Chelsea var að vonum svekktur með úrslit kvöldsins.

„Þetta eru fyrst og fremst vonbrigði. Við reyndum allt sem við gátum til að vinna leikinn en fengum tvö ódýr mörk á okkur og vorum óheppnir,“ sagði Conte.

„Þetta eru vonbrigði fyrir mig, leikmennina og stuðnignsmennina. Við byrjuðum mjög vel og stjórnuðum leiknum. Það var slæmt að missa Willian af velli.“

„Við reyndum að bregðast við og ég setti Ross Barkley inná og hann er nýr hjá félaginu og ekki kominn inní þá hluti sem við erum að gera,“ sagði hann að lokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze
433
Fyrir 22 klukkutímum

Aldís velur hóp til æfinga

Aldís velur hóp til æfinga
433Sport
Í gær

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea
433Sport
Í gær

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn