Tottenham er langt komið með byggingu á nýjum heimavelli félagsins sem á að taka í notkun í upphafi næstu leiktíðar.
Spurs leikur heimaleiki sína á Wembley í ár, vegna þess.
Nýi völlurinn á að taka 62 þúsund áhorfendur í sæti og verður einn sá flottasti í heiminum.
Byggingin hefur gengið vel og er þessa stundina á réttri áætlun.
Myndir af þessu eru hér að neðan.