fbpx
Þriðjudagur 28.október 2025
433

Klopp skýtur föstum skotum á Arsenal og Sanchez

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 21. janúar 2018 14:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool var mættur á blaðamannafund á dögunum þar sem hann ræddi m.a leik liðsins gegn Swansea á mánudaginn.

Alexis Sanchez, sóknarmaður Arsenal er að ganga til liðs við Manchester United í skiptum fyrir Henrikh Mkhitaryan.

Klopp skaut föstum skotum á Arsenal og Sanchez á blaðamannafundinum og sagði að enginn leikmaður Liverpool myndi yfirgefa félagið á miðju tímabili fyrir lið í ensku úrvalsdeildinni.

„Það myndi enginn leikmaður Liverpool yfirgefa félagið í janúar fyrir annað lið á Englandi, ég get bara staðfest þetta,“ sagði Klopp.

„Ég er ekki bara sannfærður um þetta, það er algjörlega ómögulegt að hugsa til þess að þetta myndi gerast.“

„Ég sé það ekki gerast að einhver leikmaður minn komi til mín og segist vilja fara í annað félag á Englandi, það er bara ekki að fara gerast,“ sagði Klopp að lokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Barcelona leiðir kapphlaupið um táning en fær samkeppni frá Englandi

Barcelona leiðir kapphlaupið um táning en fær samkeppni frá Englandi
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Valur staðfestir að Túfa sé hættur sem þjálfari liðsins – Haukur Páll og Kjartan hætta einnig

Valur staðfestir að Túfa sé hættur sem þjálfari liðsins – Haukur Páll og Kjartan hætta einnig
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum
Rekinn eftir dapurt gengi
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þungt högg fyrir De Bruyne og Napoli

Þungt högg fyrir De Bruyne og Napoli
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fær traustið áfram þrátt fyrir hörmulega byrjun

Fær traustið áfram þrátt fyrir hörmulega byrjun