fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
433

Liverpool ætlar að hækka launin hjá Firmino

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 17. janúar 2018 11:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roberto Firmino framherji Liverpool mun á næstunni fá boð um nýjan samning frá félaginu.

Firmino hefur bætt leik sinn mikið undir stjórn Jurgen Klopp.

Hann hefur fundið stöðuleika og dregur vagninn í sóknarleik Liverpool ásamt Mo Salah.

Framherjinn kom frá Hoffenheim og hefur á þessu tímabili skorað 17 mörk.

Liverpool Echo segir frá þessu en FIrmino er frá Brasilíu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Vilja bjóða United leikmann í skiptum til að fá Zirkzee

Vilja bjóða United leikmann í skiptum til að fá Zirkzee
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

„Manni dettur í hug að hann hafi sjálfur íhugað hver staðan sín væri“

„Manni dettur í hug að hann hafi sjálfur íhugað hver staðan sín væri“
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Tottenham bauluðu á þessa ákvörðun Thomas Frank í gær

Stuðningsmenn Tottenham bauluðu á þessa ákvörðun Thomas Frank í gær
433Sport
Í gær

Óttast að Arsenal geti slegið ótrúlegt met

Óttast að Arsenal geti slegið ótrúlegt met