fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
433

Arsenal goðsögn segir að Özil yrði frábær hjá United

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 17. janúar 2018 10:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ian Wright goðsögn hjá Arsenal segir að Mesut Özil myndi slá í gegn hjá Manchester United.

Alexis Sanchez er líklega að fara frá Arsenal til Manchester United á næstu dögum.

Özil verður samningslaus í sumar og hefur verið orðaður við United.

Jose Mourino og Özil unnu saman hjá Real Madrid og náðu vel saman.

,,Hann er ekki leikmaður sem mun draga lið áfram en ef lið hans spilar vel þá gerir hann magnaða hluti,“ sagði Wright.

,,Með leikmennina sem hann er með hjá Manchester United, þá yrði hann frábær.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Vilja bjóða United leikmann í skiptum til að fá Zirkzee

Vilja bjóða United leikmann í skiptum til að fá Zirkzee
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

„Manni dettur í hug að hann hafi sjálfur íhugað hver staðan sín væri“

„Manni dettur í hug að hann hafi sjálfur íhugað hver staðan sín væri“
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Tottenham bauluðu á þessa ákvörðun Thomas Frank í gær

Stuðningsmenn Tottenham bauluðu á þessa ákvörðun Thomas Frank í gær
433Sport
Í gær

Óttast að Arsenal geti slegið ótrúlegt met

Óttast að Arsenal geti slegið ótrúlegt met