fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
433

Einkunnir úr leik Spurs og Everton – Gylfi fær 5,5

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 13. janúar 2018 20:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham görsamlega pakkaði Everton saman í siðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni.

Gylfi Þór Sigurðsson var í byrjunarliði Everton þegar liðið heimsótti hans gamla félag.

Heung-Min Son kom Tottenham yfir með eina markinu í fyrri hálfleik.

Harry Kane mætti svo að krafti inn í síðari hálfleik og skoraði tvö góð mörk.

Christian Eriksen bætti svo við fjórða og síðasta marki leiksins eftir laglegt spil.

Einkunnir frá Daily Mail eru hér að neðan.

Tottenham (4-2-3-1): Lloris 6.5; Aurier 8.5, Sanchez 6.5, Vertonghen 7, Davies 6.5; Dier 7 (Wanyama 74min, 6.5), Dembele 7 (Sissoko 82); Son 9, Alli 8, Eriksen 8.5 (Lamela 87); Kane 8.5.

Everton (4-2-3-1): Pickford 7; Kenny 4.5, Holgate 5, Jagielka 5.5, Martina 4.5; McCarthy 5 (Schneiderlin 72, 5.5), Gueye, 5; Bolasie 5.5 (Lennon 57, 6) Rooney 5, Sigurdsson 5.5; Tosun 6.5 (Calvert-Lewin 62, 6).

Read more: http://www.dailymail.co.uk/sport/football/article-5266239/Tottenham-4-0-Everton.html#ixzz5464nTwfn
Follow us: @MailOnline on Twitter | DailyMail on Facebook

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Dóri Árna: „Segja þér ekki neitt annað en að þetta er bara gott fótboltalið“

Dóri Árna: „Segja þér ekki neitt annað en að þetta er bara gott fótboltalið“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Grátbiður félag sitt um að samþykkja tilboðið

Grátbiður félag sitt um að samþykkja tilboðið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tíðinda að vænta af Gylfa Þór? – Endurkoma sögð koma til greina

Tíðinda að vænta af Gylfa Þór? – Endurkoma sögð koma til greina
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir fyrstu umferð – Þungt högg í maga Liverpool og United aftur í Evrópu

Ofurtölvan stokkar spilin eftir fyrstu umferð – Þungt högg í maga Liverpool og United aftur í Evrópu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Við það að snúa aftur eftir mikil vonbrigði

Við það að snúa aftur eftir mikil vonbrigði
433Sport
Í gær

Skrifar undir nýjan samning við Arsenal

Skrifar undir nýjan samning við Arsenal