fbpx
Miðvikudagur 20.ágúst 2025
433

,,Zlatan var ekki sáttur með formið sitt“

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 12. janúar 2018 22:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Zlatan er meiddur eða, hann var ekki nógu sáttur með formið sitt,“ sagði Jose Mourinho stjóri Mancehester United um ástand sænska framherjans.

Zlatan Ibrahimovic snéri aftur undir lok síðasta árs eftir að hafa slitið krossband.

,,Hann barðist eins og ljón, eins og hann segir. Hannv ar byrjaður að spila og byrja leiki. Hann var ekki ánægður með það hvernig honum leið.“

,,Hann hitti aðra lækna, þegar honum líður vel þá snýr hann aftur. Við teljum að það verði í lok janúar eða byrjun febrúar. Vonum að honum líði betur og að hann sé klár á nýjan leik.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu athyglisvert atvik í gær – Stjörnur Liverpool virtust flissa að leikmanni Arsenal

Sjáðu athyglisvert atvik í gær – Stjörnur Liverpool virtust flissa að leikmanni Arsenal
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Högg fyrir Arsenal sem skoðar nú markaðinn

Högg fyrir Arsenal sem skoðar nú markaðinn
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Bræður takast á í Laugardalnum – „Hann er alltaf að reyna að komast inn í hausinn á mér“

Bræður takast á í Laugardalnum – „Hann er alltaf að reyna að komast inn í hausinn á mér“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sýnir ótrúlegar breytingar eftir húðþrengjandi meðferð – Greinir frá ástæðunni

Sýnir ótrúlegar breytingar eftir húðþrengjandi meðferð – Greinir frá ástæðunni