fbpx
Miðvikudagur 20.ágúst 2025
433

Mourinho um áhuga Sanchez – Hann er magnaður leikmaður

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 12. janúar 2018 17:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Ég veit ekki hvort þetta er rétt,“ sagði Jose Mourinho stjóri Manchester United um meintan áhuga félagsins Alexis Sanchez leikmanni Arsenal.

Sanchez er nú sterklega orðaður við Manchester United en Manchester City hefur einnig áhuga.

United er hins vegar tilbúið að greiða meira sem hefur orðið til þess að City er byrjað að bakka.

,,Ef einhver myndi tala um áhuga á leikmönnum mínum þá yrði ég ekki sáttur, Sanchez er leikmaður Arsenal. Þessa helgina spilar hann líklega fyrir Arsenal, það er ekki rétt að ræða um hann.“

,,Ég og eigendur United trúum ekki mikið á janúar gluggann, við ætlum ekki að kaupa bara til að kaupa. Við trúum ekki á það, ef það er leikmaður sem er hægt að fá í janúar, mars eða júlí þá reynir maður.“

,,Ég segi ekkert um Sanchez, ég get sagt að hann er magnaður leikmaður en hann er leikmaður Arsenal og ég á ekki að segja neitt meira.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Við það að snúa aftur eftir mikil vonbrigði

Við það að snúa aftur eftir mikil vonbrigði
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Skrifar undir nýjan samning við Arsenal

Skrifar undir nýjan samning við Arsenal
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Isak varpar sprengju – Veður í Newcastle í yfirlýsingu

Isak varpar sprengju – Veður í Newcastle í yfirlýsingu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Nýju mennirnir fóru á kostum

Nýju mennirnir fóru á kostum