fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433

Eru Hazard og Courtois að skrifa undir nýja samninga?

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 12. janúar 2018 09:42

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eden Hazard, sóknarmaður Chelsea gæti verið að skrifa undir nýjan samning við Chelsea en það er Mirror sem greinir frá þessu.

Hazard hefur ekki viljað skrifa undir hjá Chelsea að undanförnu og hefur hann verið sterklega orðaður við Real Madrid að undanförnu.

Spænskir fjölmiðlar fullyrtu á dögunum að Hazard myndi skrifa undir hjá Real Madrid í sumar en nú segja enskir miðlar að Hazard sé að skrifa undir nýjan samning.

Sömu sögu er að segja af Thibaut Courtois, markmanni Chelsea en hann hefur einnig verið orðaður við Real Madrid að undanförnu.

Kepa Arrizabalaga er við það að ganga til liðs við Real Madrid og ýtir það undir þær sögusagnir um að þeir Hazard og Courtois verði áfram á Stamford Bridge.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þetta var stærsta ástæða þess að Eriksen var ekki hrifin af tilboði Wrexham

Þetta var stærsta ástæða þess að Eriksen var ekki hrifin af tilboði Wrexham
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lítil trú á Blikum á eftir

Lítil trú á Blikum á eftir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Salah þarf að funda með landsliðsþjálfaranum – Vill fá hann löngu áður en Afríkukeppnin hefst

Salah þarf að funda með landsliðsþjálfaranum – Vill fá hann löngu áður en Afríkukeppnin hefst
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Telja best að hann komi sér burt eftir þessa uppákomu í gær – Myndband

Telja best að hann komi sér burt eftir þessa uppákomu í gær – Myndband
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Henry baunaði á sitt fyrrum félag – „Ég vil ekki tala svona“

Henry baunaði á sitt fyrrum félag – „Ég vil ekki tala svona“