fbpx
Mánudagur 18.ágúst 2025
433

Quique Sanchez Flores gæti tekið við Stoke

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 11. janúar 2018 18:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forráðamenn Stoke flugu til Barcelona á dögunum til þess að hitta Quique Sanchez Flores en það er Mail sem greinir frá þessu.

Hann stýrir Espanyol í dag en hann þekkir vel til á Englandi eftir að hafa stýrt Watford í ensku úrvalsdeildinni.

Watford gerði góða hluti undir hans stjórn en hann var óvænt rekinn frá félaginu í lok tímabilsins 2016.

Stoke lét Mark Hughes fara á dögunum og leitar nú að nýjum knattspyrnustjóra en Martin O’Neill hefur einnig verið orðaður við starfið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Byrjunarlið Manchester United og Arsenal – Onana ekki í hópnum

Byrjunarlið Manchester United og Arsenal – Onana ekki í hópnum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Van Dijk vonar innilega að Chiesa verði áfram

Van Dijk vonar innilega að Chiesa verði áfram
433Sport
Í gær

Sjáðu fallegt myndband á Anfield – Var einn ásamt stuðningsmönnum eftir leik

Sjáðu fallegt myndband á Anfield – Var einn ásamt stuðningsmönnum eftir leik
433Sport
Í gær

Daníel Tristan með stórleik og Ísak Snær heldur áfram að skora

Daníel Tristan með stórleik og Ísak Snær heldur áfram að skora
433Sport
Í gær

England: Markalaust í fyrsta leik dagsins

England: Markalaust í fyrsta leik dagsins
433Sport
Í gær

Arteta kannaði málið og allir völdu Ödegaard

Arteta kannaði málið og allir völdu Ödegaard