fbpx
Föstudagur 02.maí 2025
433

Hermann mun þjálfa Berbatov og Brown

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 7. janúar 2018 14:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hermann Hreiðarsson er á leið til Indlands og mun verða aðstoðarþjálfari Kerala Blasters.

Hermann verður aðstoðarþjálfari David James sem var ráðinn þjálfari liðsins á dögunum.

James og Hermann þekkjast vel en þeir léku saman hjá Pourtsmouth. James varði svo mark ÍBV þegar Hermann var þjálfari liðsins.

Hermann hefur þjálfað karla og kvennalið Fylkis hér á landi síðustu ár.

Með Kerala Blasters leika tvær stórstjörnur úr fótboltanum, um er að ræða framherjann Dimitar Berbatov og Wes Brown.

Þá er Paul Rachubka í marki liðsins en hann ólst upp hjá Manchester United en hefur farið víða síðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gefur grænt ljós á að selja tvo bestu leikmennina – Fær 100 milljónir punda til að kaupa nýja menn

Gefur grænt ljós á að selja tvo bestu leikmennina – Fær 100 milljónir punda til að kaupa nýja menn
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Diallo birti skopmynd af Maguire eftir gærkvöldið – Líkti honum við einn þann besta

Diallo birti skopmynd af Maguire eftir gærkvöldið – Líkti honum við einn þann besta
433Sport
Í gær

Óánægður með stórstjörnuna: Mikil vandamál utan vallar – ,,Hefði átt að vinna Ballon d’Or“

Óánægður með stórstjörnuna: Mikil vandamál utan vallar – ,,Hefði átt að vinna Ballon d’Or“
433Sport
Í gær

Undirbúa stórt tilboð í leikmenn sem fáir kannast við – 25 ára gamall og vakti mikla athygli á stuttum tíma

Undirbúa stórt tilboð í leikmenn sem fáir kannast við – 25 ára gamall og vakti mikla athygli á stuttum tíma