fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
433

Liverpool ætlar að kaupa þrjá nýja leikmenn í staðinn fyrir Coutinho

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 6. janúar 2018 14:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool er strax byrjað að ráðstafa peningunum sem þeir fá fyrir söluna á Philippe Coutinho en það er Independent sem greinir frá þessu.

Coutinho er á förum til Barcelona fyrir 140 milljónir punda og Jurgen Klopp, stjóri liðsins ætlar ekki að bíða með að styrkja liðið.

Independent greinir frá því að Liverpool sé með þrjá leikmenn í sigtinu, tvo sóknarmenn og markmann.

Thomas Lemar, sóknarmaður Monaco er efstur á óskalista Liverpool og sér Klopp hann sem arftaka Coutinho hjá félaginu.

Riyad Mahrez, sóknarmaður Leicester er einnig á óskalistanum og hefur Liverpool nú þegar haft samband við umsboðsmann leikmannsins samkvæmt Independent.

Þá vill Jurgen Klopp fá nýjan markmann á Anfield en hann hefur ekki verið nafngreindur ennþá.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Óvæntar sögur um að risinn muni veifa seðlunum í United strax í janúar

Óvæntar sögur um að risinn muni veifa seðlunum í United strax í janúar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ber mikið í milli á verðmati hollenska framherjans

Ber mikið í milli á verðmati hollenska framherjans
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Roy Keane urðar yfir Mainoo og bróðir hans – Telur allar líkur á að hann hafi vitað af uppátæki hans

Roy Keane urðar yfir Mainoo og bróðir hans – Telur allar líkur á að hann hafi vitað af uppátæki hans
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gary segir Óla Jó ekki segja allan sannleikann í ævisögu sinni – „Takk fyrir að nefna mig á nafn í bókinni“

Gary segir Óla Jó ekki segja allan sannleikann í ævisögu sinni – „Takk fyrir að nefna mig á nafn í bókinni“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

United leitar til FIFA og telur að hafa verið brotið á sér á mánudag

United leitar til FIFA og telur að hafa verið brotið á sér á mánudag
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þetta eru leikmennirnir í ensku úrvalsdeildinni sem geta nælt sér í jólafrí – Allir á hættusvæði

Þetta eru leikmennirnir í ensku úrvalsdeildinni sem geta nælt sér í jólafrí – Allir á hættusvæði