fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
433

Gerrard spáði fyrir um brotthvarf Coutinho í ævisögu sinni

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 5. janúar 2018 17:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Steven Gerrard, fyrrum fyrirliði Liverpool spáði fyrir um brotthvarf Philippe Coutinho frá félaginu árið 2015 í ævisögu sinni, Mín Saga.

Cutinho er sterklega orðaður við Barcelona þessa dagana en fjölmiðlar á Englandi vilja meina að það sé einungis tímaspursmál hvenær hann fer.

Gerrard var alveg viss um að Coutinho myndi fara til Barcelona, einn daginn en hann hefur verið algjör lykilmaður á Anfield, undanfarin ár.

„Hann er nýbúinn að skrifa undir nýjan samning og hann og eiginkona hans eru ánægð hérna,“ sagði Gerrard árið 2015.

„Ég veit hins vegar að spænsku risarnir, Barcelona og Real Madrid munu koma bankandi á dyrnar eftir nokkur ár, alveg eins og með Luis Suarez.“

„Þá fyrst verður erfitt fyrir Liverpool að halda honum því leikmenn frá Suður Ameríku og Spáni dreymir alla um að spila fyrir þessi tvö félög,“ sagði hann að lokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þetta voru nöfnin sex sem United skoðaði að ráða áður en Ten Hag var rekinn

Þetta voru nöfnin sex sem United skoðaði að ráða áður en Ten Hag var rekinn
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Segir Hermann hafa verið fjórða mann á blaði Vals og nefnir þá þrjá sem voru á undan

Segir Hermann hafa verið fjórða mann á blaði Vals og nefnir þá þrjá sem voru á undan
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Daníel Leó lýsir tilfinningaþrunginni stundu – „Erfitt að lýsa þessu“

Daníel Leó lýsir tilfinningaþrunginni stundu – „Erfitt að lýsa þessu“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Slot með augastað á leikmanni sem er nýkominn til Lundúnaliðsins

Slot með augastað á leikmanni sem er nýkominn til Lundúnaliðsins
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Heimi Guðjónssyni heitt í hamsi – „Svo mætir Arnar Sveinn, grjóthaltu bara kjafti“

Heimi Guðjónssyni heitt í hamsi – „Svo mætir Arnar Sveinn, grjóthaltu bara kjafti“
433Sport
Í gær

Valur staðfestir Hermann Hreiðarsson sem nýjan þjálfara – „Við lögðum áherslu á faglegt ferli“

Valur staðfestir Hermann Hreiðarsson sem nýjan þjálfara – „Við lögðum áherslu á faglegt ferli“
433Sport
Í gær

Stjörnumenn séu að leita í uppskriftarbókina í Fossvogi og Kópavogi – „Gera væntanlega þá kröfu“

Stjörnumenn séu að leita í uppskriftarbókina í Fossvogi og Kópavogi – „Gera væntanlega þá kröfu“