fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024

Víti í Vestmannaeyjum

Víti í Vestmannaeyjum vinnur til verðlauna í Bandaríkjunum

Víti í Vestmannaeyjum vinnur til verðlauna í Bandaríkjunum

Fókus
11.11.2018

Kvikmyndin Víti í Vestmannaeyjum vann á föstudag til verðlauna á Chicago International Children’s Film Festival. Myndin keppti í flokki kvikmynda í fullri lengd og hlaut verðlaun barnadómnefndar hátíðarinnar. Verðlaunin eru mikill gæðastimpill en hátíðin er stærsta og elsta kvikmyndahátíð ætluð börnum í Norður Ameríku. Þetta eru þriðju alþjóðlegu verðlaun kvikmyndarinnar en hún hefur keppt á Lesa meira

Vítí í Vestmannaeyjum uppskar verðlaun á þýskri kvikmyndahátíð

Vítí í Vestmannaeyjum uppskar verðlaun á þýskri kvikmyndahátíð

Fókus
07.10.2018

Kvikmyndin Víti í Vestmannaeyjum hlaut í gær verðlaun á barna-kvikmyndahátíðinni í Chemnitz í Þýskalandi. Bragi Þór Hinriksson leikstýrir myndinni sem gerð er eftir samnefndri bók Gunnars Helgasonar. Myndin fjallar um Hinn tíu ára gamla Jón Jónsson sem keppir með liði sínu Fálkum á fótboltamóti í Vestmannaeyjum. Þar kynnist hann Ívari, jafnaldra sínum úr ÍBV sem Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af