fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024

Versace

Hátískufyrirtæki sameinast – Kors kaupir Versace

Hátískufyrirtæki sameinast – Kors kaupir Versace

Fókus
25.09.2018

Bandaríska tískuvörukeðjan, Michael Kors, sem nefnd er eftir samnefndum tískuhönnuði þess og stofnanda, hefur keypt ítalska tískuvörumerkið Versace fyrir 1,7 milljarð evra, eða 220,60 milljörða íslenskra króna. Versace fjölskyldan á 80% í ítalska fyrirtækinu sem Gianni Versace stofnaði fyrir 40 árum síðan, en Blackstone vogunarsjóðurinn bandaríski á 20%. Michael Kors keypti á síðasta ári vörumerkið Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af