fbpx
Mánudagur 21.janúar 2019

Satan

Christian Bale þakkar Satan í þakkarræðu sinni á Golden Globe

Christian Bale þakkar Satan í þakkarræðu sinni á Golden Globe

Bleikt
Fyrir 2 vikum

Christian Bale er Breti. Maður á það til að gleyma því. Það fór þó ekki milli mála á Golden Globe verðlaununum í gær þegar Christian tók við verðlaunum fyrir kvikmyndina Vice þar sem hann fór með hlutverk Dick Cheney. Christian flutti þakkarræðuna með cockney hreim sem reyndar varð síðar gagnrýndur á samfélagsmiðlum fyrir að hljóma falskur. Hvort sem það er vegna þess að aðdáendur leikarans eru vanir að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af