fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024

Heimili & Hönnun

Hönnun & Heimili: Svona litu íbúðir Sex and the City karakteranna út árið 2018

Hönnun & Heimili: Svona litu íbúðir Sex and the City karakteranna út árið 2018

Fókus
18.06.2018

Hvað ef stelpurnar í Sex and the City þáttunum væru enn í fullu fjöri í New York? Væri fatastíllinn þeirra ekki búin að breytast eitthvað? Og hvað með heimili þeirra? Í eftirfarandi myndasyrpu má sjá hvernig íbúðir þeirra Carrie, Samöntu, Charlotte og Miröndu myndu líta út nú árið 2018, tuttugu árum eftir að þessir sögulegu Lesa meira

HÖNNUN & HEIMILI: Litríkt heimili hjá arkitekt í Stokkhólmi – Flippar með fúgurnar

HÖNNUN & HEIMILI: Litríkt heimili hjá arkitekt í Stokkhólmi – Flippar með fúgurnar

Fókus
12.06.2018

Heimili sænska arkitektsins Daniel Heckscher er skólabókardæmi um þá töfra sem hægt er að kalla fram með svolítilli málningu og góðri flísalögn. Daniel þessi tók sig til og notaði líka fúgu í framandi lit á móti nokkuð hefðbundnum flísum og útkoman er vægast sagt skemmtileg. Íbúðin stendur í fjölbýlishúsi frá árinu 1988 og er að Lesa meira

HEIMILI & HÖNNUN: „I’m blue dabadee daba daaa…“

HEIMILI & HÖNNUN: „I’m blue dabadee daba daaa…“

Fókus
11.06.2018

Harry Nuriev, hönnuður hjá Crosby Studios, sem er með útibú í bæði New York og Moskvu er temmilega djarfur með bláa litinn í þessari mjög svo óvanalegu innanhússhönnun. Það er einmitt spurning kannski hver næstu skref eru þegar maður er búin/n að splæsa í risa stóran kóngabláan PVC sófa? Er þá ekki bara að ganga alla leið Lesa meira

IKEA með jakkaföt á markað: Hver vill ekki dressa sig í stíl við stofusófann?

IKEA með jakkaföt á markað: Hver vill ekki dressa sig í stíl við stofusófann?

Fókus
30.04.2018

Hver hefur ekki látið sig dreyma um að eiga jakkaföt í stíl við sófasettið og gardínurnar? Samstarf hverskonar hefur verið sérlega vinsælt hjá helstu stórfyrirtækjum heims síðustu árin og IKEA hafa ekki látið sitt eftir liggja í að mynda skemmtileg teymi. Nýjasta uppátæki þeirra er samvinna við virtu bresku klæðskerana hjá Savile Row en nú getur Lesa meira

Hvenær mega börn sinna húsverkum? Flottur húsverkalisti fyrir börn á öllum aldri

Hvenær mega börn sinna húsverkum? Flottur húsverkalisti fyrir börn á öllum aldri

07.04.2018

Að sinna heimilisverkum er ekkert alltaf það skemmtilegasta, en er þó eitt af mikilvægustu verkunum sem við sinnum. Það þarf jú að passa að allir heimilismenn eigi hrein föt, fái mat á diskinn sinn og líði vel heima hjá sér. Foreldrar eiga það til að halda að börnin þeirra séu ekki tilbúin til þess að Lesa meira

Uppskrift að prjónahúfu frá Petit Knitting

Uppskrift að prjónahúfu frá Petit Knitting

01.04.2018

Sjöfn Kristjánsdóttir er hönnuður og hugmyndasmiður Petit Knitting. Unnusti hennar, Grétar Karl Arason, sinnir öllu öðru en prjónaskapnum. „Þótt það sé á stefnuskránni að hann byrji að prjóna líka,“ segir Sjöfn og brosir. Hugmyndin að Petit Knitting fæddist í fæðingarorlofi með son þeirra, Ara Sjafnar Grétarsson, í mars 2017. „Ég hafði afkastað gríðarlega miklu í prjónaskap, bæði á meðgöngunni og eftir fæðingu.“ Lesa meira

Átta ómetanleg húsráð frá Margréti

Átta ómetanleg húsráð frá Margréti

23.02.2018

Margrét Sigfúsdóttir, skólastýra Hússtjórnarskólans í Reykjavík, deilir átta góðum húsráðum sem allir ættu að þekkja. 1. Allt gróft mjöl á að geyma í lokuðum ílátum því annars getur kviknað líf í því. Einnig ágætt að frysta. 2. Það á alltaf að hafa opinn glugga einhvers staðar í íbúðinni svo ekki myndist raki inn í henni. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af