fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024

Jóhanna Knudsen njósnaði um ástandskonur

Kristinn H. Guðnason
Þriðjudaginn 20. febrúar 2018 23:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þegar Ísland var hernumið árið 1940 streymdu hingað þúsundir breskra og síðar bandarískra hermanna og eins og gengur og gerist slógu fjölmargar íslenskar stúlkur sér upp með þeim. Íslensk stjórnvöld höfðu áhyggjur af „ástandinu“ og töldu að ungar stúlkur, allt niður í 12 ára, væru að stunda vændi. Jóhanna Knudsen lögreglukona hafði yfirumsjón með njósnum um allt að þúsund íslenskar konur og voru þær upplýsingar innsiglaðar fram á þessa öld. Ein færsla úr gögnunum segir um tiltekna konu: „Er með hverjum sem er, sést með Bretum í skúmaskotum, ýmist fín í pels eða drusla, oft tekin úr skipum, alræmd skækja.“ Ástandsskýrsla, byggð á rannsóknum Jóhönnu, var gerð árið 1941 og í kjölfarið var unglingaheimilum fyrir ástandsstúlkur komið á fót.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 klukkutímum

Emma Stone vill ekki lengur vera kölluð Emma

Emma Stone vill ekki lengur vera kölluð Emma
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Hefur ítrekað reynt að taka samtalið en því er alltaf hafnað

Hefur ítrekað reynt að taka samtalið en því er alltaf hafnað
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Sigríður Hrund dregur forsetaframboð sitt til baka

Sigríður Hrund dregur forsetaframboð sitt til baka
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Segir Roy Keane vera risaeðlu eftir ummæli hans um hlaðvarpið

Segir Roy Keane vera risaeðlu eftir ummæli hans um hlaðvarpið
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar
Pressan
Fyrir 7 klukkutímum

Skólapiltur reyndi að berja sofandi samnemendur sína með hamri þegar þeir sváfu – Var að vernda sig gegn uppvakningaheimsendi

Skólapiltur reyndi að berja sofandi samnemendur sína með hamri þegar þeir sváfu – Var að vernda sig gegn uppvakningaheimsendi
Pressan
Fyrir 8 klukkutímum

Tók myndir upp undir kjóla og pils 107 kvenna

Tók myndir upp undir kjóla og pils 107 kvenna
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Yfirmaður úkraínsku leyniþjónustunnar er með áætlun tilbúna til að mæta yfirvofandi stórsókn Rússa

Yfirmaður úkraínsku leyniþjónustunnar er með áætlun tilbúna til að mæta yfirvofandi stórsókn Rússa