Óli á hjóli

Kristinn H. Guðnason
Föstudaginn 23. febrúar 2018 20:30

Guðni Th. Jóhannesson er alþýðlegur forseti og hjólar mikið með börnin. Ólafur Ragnar Grímsson, forveri hans, átti einnig sína hjólreiðdaga. Í nóvember árið 1982, þegar Ólafur var alþingismaður, skellti hann sér í hjólreiðatúr með eiginkonu sinni, Guðrúnu Katrínu Þorbergsdóttur heitinni, og DV var með í för. „Við byrjum alltaf á því að hjóla hring á Nesinu, síðan förum við út í Skerjafjörð, í Vesturbæinn eða út á Granda,“ sagði Ólafur. Þá sögðu þau að vindurinn væri hluti af skemmtuninni og ekkert mál væri að klæða veðrið af sér. Ólafur sagði að það væri nauðsynlegt að „hjóla kollegana og daginn úr sér“ á kvöldin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Einstaklingsmistök kostuðu Ísland gegn Belgum

Einstaklingsmistök kostuðu Ísland gegn Belgum
Pressan
Fyrir 10 klukkutímum

Eru allir búnir að gleyma Charlene?

Eru allir búnir að gleyma Charlene?
Matur
Fyrir 11 klukkutímum

Skemmtilegasti kokkur landsins fer á kostum í pítsagerð: „Ég á ábyggilega eftir að brenna af mér þakið núna“

Skemmtilegasti kokkur landsins fer á kostum í pítsagerð: „Ég á ábyggilega eftir að brenna af mér þakið núna“
433
Fyrir 11 klukkutímum

Bull að Godin hafi skrifað undir – Fer hann til Manchester?

Bull að Godin hafi skrifað undir – Fer hann til Manchester?
Eyjan
Fyrir 13 klukkutímum

Áramótabrennur í hættu – gætu fallið á tíma

Áramótabrennur í hættu – gætu fallið á tíma
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Byrjunarlið Belgíu gegn Íslandi – Hazard bræður byrja

Byrjunarlið Belgíu gegn Íslandi – Hazard bræður byrja