fbpx
Fimmtudagur 14.ágúst 2025

Jamie Oliver: „Ég er engin hetja“

Ari Brynjólfsson
Mánudaginn 10. september 2018 18:30

Sjónvarpskokkurinn Jamie Oliver.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sjónvarpskokkurinn Jamie Oliver segist ekki vera hetja fyrir að hafa tæklað innbrotsþjóf í síðustu viku, hann hafi ekki átt val. Líkt og greint var frá í morgun var Oliver hylltur á nágrönnum sínum eftir að hann tæklaði innbrotsþjóf sem herjaði á hverfi Olivers í norðurhluta Lundúna.

Sjá einnig: Jamie Oliver tæklaði innbrotsþjóf

Oliver mun hafa heyrt hávær hljóð koma frá heimili nágranna síns, þegar hann var á leið niður til að athuga hvað væri í gangi þá gekk hann beint í flasið á innbrotsþjófnum sem var kominn inn á heimili Olivers. Hann mun hafa reiðst mjög við að sjá innbrotsþjófinn og elt hann út á götu, þar tæklaði hann þjófinn niður og hélt honum þangað til lögregla kom á staðinn.

Í einkaviðtali við vef breska dagblaðsins Metro segist Oliver ekki vera hetja. Hann hafi haft lítinn tíma til að hugsa og gert það sem hann gat til að koma í veg fyrir að verr hefði farið:

„Ég er engin hetja. Ég hafði ekkert val þannig að þetta var engin hetjudáð. Þetta var bara mjög undarlegt og óhugnanlegt atvik,“ segir Oliver.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Efnilegur miðjumaður United á leið á láni í næst efstu deild

Efnilegur miðjumaður United á leið á láni í næst efstu deild
Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Haraldur rifjar upp ótrúlega atburðarás frá Twitter-tímanum – „Lausnin var mjög gölluð og takmörkuð“

Haraldur rifjar upp ótrúlega atburðarás frá Twitter-tímanum – „Lausnin var mjög gölluð og takmörkuð“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Donnarumma sagður hafa náð saman við City um kaup og kjör

Donnarumma sagður hafa náð saman við City um kaup og kjör
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Mun City reyna að stela Simons af Chelsea?

Mun City reyna að stela Simons af Chelsea?
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fer í læknisskoðun hjá Liverpool í dag

Fer í læknisskoðun hjá Liverpool í dag
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Leikmenn Chelsea gefa hluta af bónusi sínum til fjölskyldu Jota

Leikmenn Chelsea gefa hluta af bónusi sínum til fjölskyldu Jota
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum
Haraldur Briem látinn