fbpx
Miðvikudagur 13.ágúst 2025
FréttirPressan

Þrír handteknir í Svíþjóð í morgun – Grunaðir um undirbúning hryðjuverks

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 30. apríl 2018 08:39

Myndin tengist fréttinni ekki beint. Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sænska öryggislögreglan, Säpo, handtók í morgun þrjá menn sem eru grunaðir um að hafa verið að undirbúa hryðjuverk. Lögreglan lét til skara skríða samtímis á nokkrum stöðum í Svíþjóð. Mennirnir voru handteknir í Stokkhólmi og norðurhluta landsins.

Sænska ríkisútvarpið skýrir frá þessu. Fram kemur að Säpo hafi þekkt til hinna grunuðu frá því áður og hafi fylgst með þeirm um hríð. Í fréttatilkynningu frá saksóknara kemur fram að hryðjuverkið hafi þó ekki verið yfirvofandi á næstu dögum.

Viðbúnaðarstig vegna hryðjuverka verður ekki hækkað vegna þessa og verður enn á þriðja stigi af fimm.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Evrópskar borgir leggja háar sektir gegn ýmsu athæfi ferðamanna – „Heimamenn eru komnir með nóg“

Evrópskar borgir leggja háar sektir gegn ýmsu athæfi ferðamanna – „Heimamenn eru komnir með nóg“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Gerðu óhugnanlega uppgötvun undir húsinu – Konan vill klára húsið en karlinn er búinn að lofa hrekkjavökupartýi

Gerðu óhugnanlega uppgötvun undir húsinu – Konan vill klára húsið en karlinn er búinn að lofa hrekkjavökupartýi