fbpx
Fimmtudagur 07.ágúst 2025
Fréttir

Stolið frá ferðamönnum og eldur í ruslageymslu

Ágúst Borgþór Sverrisson
Föstudaginn 22. febrúar 2019 16:58

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Laust eftir hádegi í dag var tilkynnt um þjófnað úr bíl erlendra ferðamanna í miðbænum. Voru teknir persónulegir munir og farangur. Þetta kemur fram í dagbók lögreglu en þar fer engum sögum af því hvort málið sé leyst eða hvernig rannsókn miði.

Einnig segir frá því að höfð voru afskipti af konu vegna skemmdarverka en það er ekki nánar útlistað.

Um hálfþrjúleytið var tilkynnt um eld í ruslageymslu miðsvæðis og var eldurinn minniháttar, slökkvistarf tók fljótt af.

Í Hafnarfirði og Garðabæ var tilkynnt um tvö innbrot í bíla og eitt í nýbyggingu.

Í Grafarvogi voru karl og kona handtekin vegna gruns um þjófnað og vistuð í fangageymslu sökum rannsóknar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Ragnar segir fólk flykkjast í Reynisfjöru: „Þetta hefur alltaf verið svona þegar verður slys“

Ragnar segir fólk flykkjast í Reynisfjöru: „Þetta hefur alltaf verið svona þegar verður slys“
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Segja það ganga kraftaverki næst að hann hafi fundist á lífi

Segja það ganga kraftaverki næst að hann hafi fundist á lífi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kristín neitaði að gerast njósnari fyrir Þjóðverja og mátti þola fangavist fyrir – „Þeir buðu mér gull og græna skóga“

Kristín neitaði að gerast njósnari fyrir Þjóðverja og mátti þola fangavist fyrir – „Þeir buðu mér gull og græna skóga“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Slagsmál á ströndinni eftir að rússneskt lag var spilað – Sjáðu myndbandið

Slagsmál á ströndinni eftir að rússneskt lag var spilað – Sjáðu myndbandið