fbpx
Miðvikudagur 06.ágúst 2025
Fréttir

Kona dæmd fyrir að hrækja framan í lögreglumann á 17. júní

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 19. febrúar 2019 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kona sem hrækti framan í lögregluþjón við skyldustörf í Austurstræti þann 17. júní, síðastliðið sumar, var í gær dæmd í Héraðsdómi Reykjavíkur í eins mánaðar skilorðsbundið fangelsi. Konan er af erlendum uppruna.

Konan játaði brot sitt skýlaust og kvaðst iðrast þess. Hún hefur áður undirgengist sektargreiðslur vegna umferðarlagabrota og fíkniefnamisferlis. Þar sem konan játaði brot sitt og sýndi iðrun var dómurinn skilorðsbundinn í tvö ár. Enginn sakarkostnaður varð af málinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Íris tók námslán árið 2011 sem hún er ekki byrjuð að borga – „Og hvar stendur það núna ef þið hélduð að BA-gráðu lánið mitt væri martröð?“

Íris tók námslán árið 2011 sem hún er ekki byrjuð að borga – „Og hvar stendur það núna ef þið hélduð að BA-gráðu lánið mitt væri martröð?“
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Þorvaldur segir líkur á öðru gosi: „Það væri þá í kringum jólin eða eitthvað svoleiðis“

Þorvaldur segir líkur á öðru gosi: „Það væri þá í kringum jólin eða eitthvað svoleiðis“