fbpx
Þriðjudagur 29.júlí 2025
Fréttir

Svaf undir húsvegg í miðborginni: Orðinn kaldur og hafði í engin hús að venda

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 5. febrúar 2019 10:25

Karlmenn verða líka fyrir kynferðisofbeldi. Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði afskipti af einstaklingi í morgun sem svaf undir húsvegg í miðborg Reykjavíkur. Í orðsendingu frá lögreglu um verkefni morgunsins kemur fram að maðurinn hafi verið í annarlegu ástandi. Þá var hann orðinn kaldur og hafði í engin hús að venda.

Þá segir að lögreglumenn hafi veitt athygli tveim mannlausum bifreiðum í vesturbænum. Við eftirgrennslan kom í ljós að þessum bílum hafði verið stolið og voru eigendur þeirra upplýstir um málið. Þá var ofurölvuðum einstaklingi í Háaleitis- og Bústaðahverfi ekið heim til sín þar sem hann gat enga björg sér veitt úti á götu.

Eitt umferðaróhapp varð í miðborginni í mörgum þar sem ökumaður ók á umferðarljós. Ökumaðurinn reyndist vera án ökuréttinda ásamt því að bifreið hans var vanbúin til vetraraksturs.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Högg í maga United
Fréttir
Í gær

Vilhjálmur segir hagsmuni Íslands í húfi – „Nú er ekki tími fyrir pólitískar skotgrafir eða flokkadrátt“

Vilhjálmur segir hagsmuni Íslands í húfi – „Nú er ekki tími fyrir pólitískar skotgrafir eða flokkadrátt“
Fréttir
Í gær

Ósáttur MBA-nemi fór í stríð við HÍ – „Varstu vísvitandi að ljúga því að mér“

Ósáttur MBA-nemi fór í stríð við HÍ – „Varstu vísvitandi að ljúga því að mér“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hönnun nýja landspítalans fellur ekki í kramið hjá Illuga – „Þetta er ekki fallegt“

Hönnun nýja landspítalans fellur ekki í kramið hjá Illuga – „Þetta er ekki fallegt“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Minnstu munaði að Einar Rúnar missti af 57 ára afmælisdeginum – Þvingaður út af vegi við Kvísker

Minnstu munaði að Einar Rúnar missti af 57 ára afmælisdeginum – Þvingaður út af vegi við Kvísker