fbpx
Þriðjudagur 29.júlí 2025
Fréttir

Rændu mann í hjólastól – Ýttu honum úr stólnum og stálu eigum hans

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 27. desember 2018 06:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á þriðja tímanum í nótt var lögreglunni tilkynnt um rán í hverfi 103 í Reykjavík. Þar höfðu tveir karlar og kona rænt mann sem þarf að nota hjólastól. Fólkið var í íbúð mannsins og ýtti honum úr hjólastólnum.

Því næst lét fólkið greipar sópa í íbúðinni og stal meðal annars farsíma og tölvu. Vitað er hverjir þremenningarnir eru en lögreglunni hefur ekki enn tekist að hafa hendur í hári þeirra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Ósáttur MBA-nemi fór í stríð við HÍ – „Varstu vísvitandi að ljúga því að mér“

Ósáttur MBA-nemi fór í stríð við HÍ – „Varstu vísvitandi að ljúga því að mér“
Fréttir
Í gær

Trump kallar eftir að Beyonce verði ákærð

Trump kallar eftir að Beyonce verði ákærð