fbpx
Þriðjudagur 29.júlí 2025
Fréttir

Handteknir á stolinni bifreið – Tvær konur reyndu að stinga lögregluna af

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 27. desember 2018 06:47

Ljósmynd: DV/Hanna

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Um klukkan hálf eitt í nótt stöðvaði lögreglan akstur bifreiðar í Hafnarfirði en tilkynnt hafði verið að bifreiðinni hefði verið stolið. Í henni voru tveir menn og voru þeir handteknir. Ökumaðurinn er grunaður um að hafa verið undir áhrifum fíkniefna og að hafa ekið enn einu sinni sviptur ökuréttindum.  Báðir mennirnir eru grunaðir um vörslu fíkniefna.

Klukkan 01.41 hófst eftirför lögreglunnar í hverfi 107 þegar ökumaður bifreiðar sinnti ekki stöðvunarmerkjum og reyndi að stinga lögregluna af. Eftirförinni lauk skömmu síðar og voru tvær ungar konur, sem voru í bifreiðinni, handteknar. Þær eru grunaðar um akstur undir áhrifum áfengis og fíkniefna og ítrekaðan akstur sviptar ökuréttindum. Þær voru vistaðar í fangageymslu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Þegar framkvæmdastjóri NATÓ las nöfnin upp var ljóst að málin hafa tekið ranga stefnu fyrir Úkraínu

Þegar framkvæmdastjóri NATÓ las nöfnin upp var ljóst að málin hafa tekið ranga stefnu fyrir Úkraínu
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Foreldrar Sturlu Þórs minnast flugslyssins í Skerjafirði – „Því stundum þarf ekki nema eina ranga ákvörðun til að allt breytist“

Foreldrar Sturlu Þórs minnast flugslyssins í Skerjafirði – „Því stundum þarf ekki nema eina ranga ákvörðun til að allt breytist“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ferðamaðurinn sem veiktist við Hrafntinnusker látinn

Ferðamaðurinn sem veiktist við Hrafntinnusker látinn
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Nýjar upplýsingar um bensínþjófagengið – „Ég stoppa hann og spyr af hverju hann stal frá okkur“

Nýjar upplýsingar um bensínþjófagengið – „Ég stoppa hann og spyr af hverju hann stal frá okkur“