Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Diljá Héðinsdóttur. Diljá er fædd 2001, er 165 cm. á hæð, grönn og með sítt skollitað hár. Diljá var í grænni úlpu, þeirri sem hún er í á mynd, síðast þegar sást til hennar. Þeir sem hafa upplýsingar um hvar hún heldur sig geta haft samband við 8431528, 112 eða hér í gegnum skilaboð. Vakin er athygli á því að það varðar við hegningarlög að stuðla að eða aðstoða barn við að koma sér undan forsjá.